Tölvur og gögn ehf.

Þekking og reynsla

Tölvur og gögn þjónusta Office 365

Office 365 Small Business Specialist

Prufaðu Office 365 í 30 daga fyrir allt að 25 notendur.

 

 

 

 

 

 

Ef þú hefur nú þegar keypt áskrift af Office 365 skráðu Tölvur og gögn sem þinn Office 365 Þjónustuaðila.

 

Svona ferðu að:

 

Þegar þú ert á stjórnborðinu (Admin panel) velur þú "Manage and purchase licenses".

 

 

Þegar komið er inn í "Licenses" hlutann velur þú áskriftina sem þú vilt bæta okkur við sem þjónustuaðila.

 

 

Þú ýtir á "add" til að bæta Tölvur og gögn ehf. við sem þjónustuaðila.

 

 

Hér skrifar þú 649824 sem er okkar "Microsoft partner ID", smellir á "check ID" til að ganga úr skugga um að þú hafir skrifað rétt númer. Þú smellir svo á "ok" þegar þú sérð "Tölvur og gögn ehf.". Þá hefur þér tekist að skrá Tölvur og gögn sem þinn þjónustuaðila.

  • Valmynd

    Um fyrirtækið

    Tölvur og gögn ehf. er fyrirtæki með persónulega þjónustu. Við leggjum mikið upp úr góðum samskiptum og vönduðum vinnu-brögðum, þar sem gæði, góð- og traust þjónusta fer saman. Mikil menntun, reynsla og þekking er til staðar í fyrirtækinu. Við leggjum okkur fram um að leysa málin fljótt og vel, hvort sem um er að ræða fyrirtæki eða heimili.

    A+ / Network+ / MCP / MCSA / Office 365

Tölvur og gögn ehf.

Sími: 696-3436

Tölvupóstur:  togg@togg.is

Heimilisfang: Þarabakki  3, 109 Reykjavík

Skilmálar